top of page
Search

Nýtt listagallerí hjá La Boutique Design

  • Writer: Páll Ivan frá Eiðum
    Páll Ivan frá Eiðum
  • Jun 23
  • 1 min read

Nýtt gallerí opnar á fimmtudaginn (26.06 2025) í kjallaranum á Mýrargötu 18, 101 RVK í versluninni La Boutique Design en þar verða málverk eftir mig til sölu og sýnis ásamt verkum eftir haug af öðru listafólki. Alltaf gaman að fá fleiri gallerí í bæinn og mér finnst ekkert leiðinlegt að fá að vera með :)

Opnunin verður frá kl 17-19 og ég er að spá í að mæta og skoða og hafa gaman.

Sjáumst þar!





 
 
 

Comments


  • Instagram
  • Facebook
  • Patreon
  • YouTube
bottom of page