top of page

Kaupið fæl! Prentið sjálf! 

Alltaf eitthvað nýtt að bætast við!

Hæhæ, sko stærðin A3 á að vera örugg, en ef þú vilt prenta stærra þá er hægt að athuga hvað prentstofan segir um hvort upplausnin/stærðin á fælnum sé næg.

Ef þú vilt prenta voðalega stórt þá get ég búið til stóran fæl handa þér sérstaklega, ekkert mál.

Ég elska matt bleksprautuprent og 180gr þykkt er næs en má vera þykkara en já bara smekksatriði.

Pixel í Ármúla 1 (pixel.is) hefur staðið sig vel í prentinu, mæli með.
Láttu bara vita ef þú lendir í einhverjum vandræðum þá skal ég aðstoða eins og ég get.

bottom of page