Jólasýning Gallerí Fold
- Páll Ivan frá Eiðum
- 23 minutes ago
- 1 min read
Verk eftir mig verða til sölu og sýnis en sýningin opnar 6. desember kl 14 í húsnæði gallerísins á Rauðarárstígur 12 - 14, 105 Reykjavík
Ég er alveg að spá í að mæta og fá mér jólaglögg og piparkökur.
Jólasýning
Sérstök jólasýning á verkum margra þeirra listamanna sem Gallerí Fold starfar með opnar laugardaginn 6. desember. Öll verkin eru ný og henta vel til gjafa. Seld verk eru afhent fyrir jól eins og hentar. Á sýningunni eru bæði listamenn sem starfað hafa með galleríinu árum saman aðrir sem nýlega hafa bæst í hópinn.
Listamennirnir eru:
Abba
Alfa Rós
Arthur Ragnarsson
Bjarni Ólafur Magnússon
Daði Guðbjörnsson
Elínborg Ostermann
Guðmundur Ármann
Haraldur Bilson
Hildur Ása Henrýsdóttir
Ísak Óli
Jóhanna Þórhallsdóttir
Jóna Hlíf
Karl Jóhann Jónsson
Kristbergur Pétursson
Lalli
Lína Rut
Lýður Sigurðsson
Margrét Laxness
Ómar Þór Arason
Páll Ívan frá Eiðum
Ragnhildur Jóhannsdóttir
Rósa Sigrún Jónsdóttir
Sara Vilbergs
Soffía Sæmundsdóttir
Tinna Royal
Þorgrímur Andri
Þorsteinn Helgason
Þórunn Bára Björnsdóttir
--------




Comments