Straumar nútímans í Fyrirbæri/Phenomenon í júlí
- Páll Ivan frá Eiðum
- Jul 5
- 1 min read
Í gær opnaði sýningin „Straumar nútímans“ í gallerí Fyrirbæri/Phenomenon á Ægisgötu 7 í Reykjavík og þar er hægt að sjá tvö verk eftir mig og dágóðan slatta af flottum verkum eftir aðra.
Sýning stendur til: 30. júlí 2025
opið:
fimmt- og föstudagar frá 17-19:00
laugardagar frá 13-15:00
Listamenn á sýningunni eru:
Steingrímur Eyfjörð, Regn Sólmundur Evu, Laura Valentino, Irene Hrafnan, Brynjar Helgason, Fríða Katrín
Bessadóttir, Páll Ivan frá Eiðum, Sólveig Stjarna Thoroddsen, Ómar Þór Arason, Lóa Sunnudóttir, Rossana Schiavo og Katrín Inga.
„Nýjasta sýningin okkar, „Straumar nútímans“, sameinar verk tólf listamanna sem hver og einn hefur sína sérstöðu og áherslur. Saman mynda verk þeirra eins konar strauma sem renna saman í eina kraftmikla ána – spegilmynd samtímalistar þar sem margbreytileiki, samhengi og tengsl skipta máli.“
Sýningarstjóri: Maja Gregl

Comments